July 12, 2021

#146 Pand-emic

Allir elska pandabirni ... eða svo héldum við. Í Dómsdegi vikunnar kemur reyndar í ljós að einn meðlimur Dómsdags HATAR pandabirni. Sem er furðulegt, en við dæmum ekki. Eða jú, reyndar. Við dæmum fullt. 

More episodes

Load more

Podbean App

Play this podcast on Podbean App