September 21, 2020

#104 Önnur tegund

Þáttur vikunnar er sendur út að hluta frá höfuðstað Norðurlands. Eðlilega hefur hljóðið bjagast eilítið á langri leið sinni yfir heiðarnar. Vonandi kemur það ekki að sök.

More episodes

Load more

Podbean App

Play this podcast on Podbean App