December 23, 2021

#164 Ármann Guðmundsson

Seint koma sumir en koma þó. Dómsdagur er mættur, þrútinn af lífshamingju og allskonar. Í þætti dagsins fá liðsmenn Dómsdags liðsauka, en það er enginn annar en gullfallegi ljóti hálfvitinn Ármann Guðmundsson. Við þökkum honum kærlega fyrir að færa okkur jólaandann í bland við raunsæi og mannhatur. Gleðileg jól!

More episodes

Load more

Podbean App

Play this podcast on Podbean App